Við vinnum fyrir Jógahjartað

Árið 2017 störfum við að verkefnum Jógahjartans ásamt því að fjölda sjálfboðaliða hafa komið okkur til aðstoðar í kringum Friðrildi - Hugleiðsludag Barna. Ef þú vilt styrkja félagið og það ágæta verkefni þá máttu það gjarnan! Sendu okkur póst á jogahjartad@gmail.com.


Starfandi Verndarar


GERAST FÉLAGI JÓGAHJARTANS

Skráðu þig hér fyrir neðan til að gerast félagi Jógahjartans. Árgjaldið er 2.500 kr. og mun verða innheimt í gegnum heimabanka. Við sendum pósti til þín í framhaldinu og bætum þér á póstlistann þar sem hægt er að fylgjast með fréttum af starfinu.

Nafn *
Nafn